Ef þú átt sjö börn, ekki kaupa tveggja herbergja íbúð, nema ef þið viljið sofa öll saman í einu herbergi.
Einnig er mikilvægt að huga að samgöngum. Ef fasteignin er á Akureyri en þú vinnur í Reykjavík, þá er það ekki heppileg fasteign til að velja.
Þegar fasteign er skoðuð er mikilvægt að hafa í huga ástand hennar, til dæmis er slæmt ef hún þarfnast mikillar viðgerðar eða viðhalds, þar sem það eykur útgjöld.
Nú ert þú tilbúin/n til að velja þína fyrst fasteign.
Góða skemmtun!
Hér má sjá fasteign sem gæti verið of dýr ef þú ert námsmaður að byrja í háskóla.



